Í dag, fimmtudaginn 25. nóvember, var stór stálprammi fluttur inn í Vesturbugt, bak við Sjóminjasafnið. Pramminn verður notaður til að rífa Verbúðarbryggjuna og byggja nýja trébryggju úr harðvið. Verktaki er Aðalvík ehf. og eru verklok áætluð á vordögum. Hafnsögumenn Faxaflóahafna fluttu prammann með dráttarbátum.

Ljósmyndari: Andrés Ásmundsson

Ljósmyndari: Andrés Ásmundsson

Ljósmyndari: Andrés Ásmundsson

FaxaportsFaxaports linkedin