Stjórn Faxaflóahafna samþykkti ársreikning félagsins fyrir árið 2019. Rekstrartekjur félagsins árið 2019 voru 4.121.3 m.kr. sem er 3,9 % hækkun reglulegra tekna á milli áranna 2018 og  2019.   Rekstrarútgjöld voru alls 3.258  mkr. eða  66 m.kr. undir áætluðum útgjöldum.

Hagnaður fyrir fjármunaliði er sem fyrr segir 863,2 mkr.  en að teknu tilliti til fjármunaliða 882,8 mkr.  Í meðfylgjandi greinargerð með ársreikningnum má sjá hvernig helstu upplýsingar um fjárhag og framkvæmdir ársins 2019.

Ljósmynd: Anna Kristjánsdóttir