Faxaflóahafnir ásamt Ferðamálastofu, Íslandsstofu, Umhverfisstofnun, Höfuðborgarstofu og Miðborginni okkar hafa verið að útbúa leiðbeiningar fyrir ferðamenn í anda Artic Expedition Cruise Operator (AECO). AECO hefur sérhæft sig í að útbúa leiðbeiningar fyrir þjóðir á norðurslóðum. Leiðbeiningarnar eru sérhannaðar fyrir hvern og einn stað.  Horft er til þeirra ferðamanna sem koma til þessara svæða með farþegaskipum en hægt er að yfirfæra þær einnig yfir á aðra ferðamenn.  Þau atriði sem horft er til við gerð þessara leiðbeiningar eru eftirfarandi:  Verndun sjávar, dýralíf, samfélög, umhverfi og öryggi o.frv. Leiðbeiningarnar taka á því hvað við Reykvíkingar viljum leyfa og hvað ekki. Okkar fyrstu skref er að útbúa samfélagsleiðbeiningar.
(www.aeco.no)

Nú viljum við leyfa almenningi að koma ykkar sjónarhornum að með því að svara nokkrum laufléttum spurningum.

Neðst í þessari frétt getið þið séð hvernig svona leiðbeiningar hafa verið gerðar fyrir aðrar þjóðir.

Vinsamlegast smellið hér til að taka könnunina.

_____________________________________________
AECO guidelines for Reykjavík

Faxaflóahafnir along with the Icelandic Tourist Board, Promote Iceland, The Environmental Agency of Iceland, Visit Reykjavík and Miðborgin okkar, have been preparing guidelines for tourists in the spirit of Artic Expedition Cruise Operator (AECO). AECO specializes in providing guideline for the nations of the Arctic and North Atlantic. The guidelines are custmizable for each location. The main focus is on passengers arriving to a location with expedition cruise ship. However, it is a possibility to transfer also the guidelines to other tourists. Various AECO guidelines are available and it addressed following at each place:  Protection of the sea, wildlife, communities, environment and safety and etc. The guidelines address what citizens of Reykjavík allow and what not. This is our first step in preparing such community guidelines.
(Www.aeco.no)

Now it is your turn as a local citizen to come with your view on the topic by answering questions below.

Here below you can review how guidelines have been setup for other nations.

Please click here to take the survey.