Faxaflóahafnir sf. auglýsa hér með til leigu afnot af legu fyrir RIB-bát í Suðurbugt Reykjavíkurhafnar.

Legunni tilheyrir aðstaða í söluhúsi til sölu ferða.

Skilyrði fyrir afnotunum er að viðkomandi annist ferðaþjónustu með eigin báti frá viðlegunni. Báturinn þarf að vera skráður í eigu afnotahafa í aðalskipaskrá Samgöngustofu.

Umsóknum um viðleguna skal skila á netfangið hofnin@faxafloahafnir.is fyrir 25. mars næstkomandi.

FaxaportsFaxaports linkedin