Meðfylgjandi eru fyrirlestrar frá málþingi Faxaflóahafna sf. sem haldið var í gær, þriðjudaginn 30. október 2018.

Áætlun um rekstur og framkvæmdir árið 2019
Gísli Gíslason, hafnarstjóri

Skýrsla um atvinnustarfsemi í Gömlu höfninni
Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri

Hátíð hafsins
Dagmar Haraldsdóttir, framkvæmdarstjóri Concept Events

Þjónustuhúsin við Ægisgarð
Halldóra Hrólfsdóttir, skipulagsfulltrúi

Skýrsla um atvinnustarfsemi í Sundahöfn
Helgi Laxdal, forstöðumaður rekstardeildar

Næstu verkefni Sjávarklasans
Þór Sigfússon, Eigandi og stjórnarformaður

Skýrsla um atvinnustarfsemi á Grundartanga
Guðmundur Eiríksson