Hin árlega hátíð sjómanna verður haldinn hátíðlegur á Grandanum sunnudaginn 2. júní og eru það Faxaflóahafnir, Brim og Sjómannadagsráð sem standa að glæsilegum hátíðahöldum að venju. Að þessu sinni verður dagurinn haldinn hátíðlegur í samvinnu við Sjóarann Síkáta úr Grindavík.

FaxaportsFaxaports linkedin