1                            Opnun tilboða

Tilboðsfrestur vegna útboðsins Farþegamiðstöð Skarfabakka – Eftirlit og byggingarstjórn fyrir Faxaflóahafnir rann út þann 21. maí kl. 14:00.

Fimm aðilar sendu inn tilboð áður en skilafrestur rann út en það voru Efla ehf., Ferill ehf., Hnit hf., JT Verk ehf. og Strendingur ehf.

2                            Niðurstaða opnunar

Eftirfarandi tilboð bárust:

BjóðandiHeildartilboðsfjárhæð m/VSKHlutfall af kostnaðaráætlun
Strendingur ehf. verkfræðiþjónusta59.644.00088,1%
Efla ehf.66.092.00097,6%
Hnit verkfræðistofa hf.67.381.60099,5%
JT Verk ehf.68.671.200101,4%
Ferill ehf.87.048.000128,6%
Kostnaðaráætlun67.700.000100,0%

 

Tilboðsfjárhæðir eru hér birtar með fyrirvara um yfirferð tilboða m.t.t. hæfis bjóðenda og réttra útreikninga í tilboðsskrá.  Tilboð allra bjóðenda verða nú yfirfarin m.t.t. þessa og  niðurstaða útboðs tilkynnt í kjölfarið.

 

 

 

 

Farþegamiðstöð Skarfabakka-Eftirlit og byggingarstjórn-Opnun tilboða

FaxaportsFaxaports linkedin